Nú liggur það fyrir að sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps hefur verið mútað af Landavirkjun.Til að fá fulla samþykkt á skipulagi vegna virkjana í Neðri Þlórsá. Hvernig átti stjórnin að geta neitað þegar hun fekk 11 milljónir fyrir að halda þessa fundi og samþykkja mestu hryðjuverk af mannavoldum í byggð síðan land byggðist?Svívirða og ekkert annað.Nú þarf heldur betur að fara að hreinsa til í þjóðfélaginu ,ekki bara í stjórnmálaflokkunum, einnig í sveitarstjórnunum.Þeir sem sáu kastljósið í kvöld 2. september fengu lýsingu á Elítunni sem stjórnar þessu þjóðfélagi,það virðast allir vera tengdir þesssari Elítu verkalýðsfélögin,flokkarnir og stofnanir þjóðfélagsins. Þetta gengur ekki lengur, þessir menn eru búnir að koma öllu á kvolf á Islandi.Burt með þetta lið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.9.2009 | 21:31 (breytt kl. 21:35) | Facebook
Um bloggið
Árni Björn Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar