Stjórnlagaţing ég er í frambođi

Kynning Árna Björns Guđjónssonar vegna frambođs til StjórnlagaţingsÁrni er fćddur 6.april 1939. Kt.0604393039 . Árni lauk prófi í húsgagnasmíđi frá Iđnskólanum í Reykjavik 1962.Hann stundađi nám í Myndlistarskólanum í Reykjavik á árunum 1957 til 1962. Hann stundađi nám í Tćkniskóla Íslands 1967-1970. Árni var í bibliuskóla i bćnum Heerde Hollandi á vegum YWAM veturinn 1987..Hefur sótt ýmis námskeiđ á vegum Samtaka Iđnađarins.Árni hefur haldiđ tólf málverkasýningar frá 2005 ţađ međ eina í bćnum Yecla  á Spáni 2006.Árni var međ sýningu á  innréttingum sem hann hannađi í sýningarhöllinni FeriaValencia á Spáni áriđ 2000, ţar sem komu 85 ţúsund gestir.Hann  er međ meistarabréf í húsgagnasmíđi og rak innréttingaverkstćđi um árabil, frá 1974 og húsgagnaverslun.Árni málar mest landslagsmyndir í olíu og teikningar međ kol og acryl. Var í frambođi fyrir Kristilega Lýđrćđisflokkinn 1995 og 1999 í Reykjavik.Sótti ţing kristilegra flokka i Brussel í desember 2006.Árni hefur síđan um haustiđ 2008 tekiđ ţátt í ótal samkomum ţar sem rćtt hefur veriđ í ástandiđ í ţjóđfélaginu. T.d.tók hann ţátt í Boargarafundunum međ Gunnari Sigurđsyni ásamt fundum Harđar Torfasonar einnig fundum í  háskólunum og víđar.Hann hefur ákveđnar skođanir um  hvernig stjórnarskrá ćtti ađ vera. og hefur tjáđ sig um ţćr.Árni er félagi í Stjórnarskrárfélaginu.Málefni sem Árni leggur  áherslu á á Stjórnlagaţingi.Markmiđ stjórnarskrár  á ađ vera samfélagssáttmáli íslensku ţjóđarinnar. Markmiđ er ađ segja til um stjórnskipulag yfir sjórn landsins á öllum sviđum.Markmiđiđ er ađ tryggja heiđarleika og  lýđrćđi í stjórn og allri ákvörđunartöku stjórnvalda.Markmiđ  er ađ fjölskyldur landsins séu virtar međ ţví hagsmunir ţeirra verđi  tryggđar međ lögum.Markmiđ stjórnarskrár er ađ tryggja friđ í landinu til framtíđar.Markmiđ er ađ  tryggja  öryggi og réttlćti sem leiđi til hamingjusamrar ţjóđar.Markmiđ er ađ auđlindir séu í ţjóđareign og verđi nýttar skynsamlega til hags fyrir ţjóđarheildina.Markmiđ íslenskrar stjórnarskrá er ađ vera alsherjarregla um fyrirmyndar ţjóđfélag sem gćti veriđ öđrum ţjóđum til fyrirmyndar.Stjórnlagaţing taki fyrir og setji regu um hvernig eigi ađ koma í veg fyrir og eyđa spillingu í ţjíođféleginu.Stjórnarskrá  verđi ađ  tryggja ábyrgđ  kosinna fulltrúa ţjóđarinnar og allra embćttismanna á stjórarathöfnum sýnum..Árni telur ađ ţekkingar og vísindasamfélgiđ hafi brugđist ţjóđinni og gerir kröfur um ađ í Stjórnarskrá verđi tekiđ á ţvi og setji ramma um ađ ţekking og vísindi verđi  viđ  allri stjórn landsins í framtíđinni.Stjórnlagaţing taki mál fjármálakerfissins fyrir og setji  ramma um nýtt fjármálakerfi ţannig ađ ekki verđi lengur hćgt ađ senda reikninga til ţjóđarinnar ţegar efnahagsstjórn hefur brugđist.Árni telur ţau mestu mannréttindi sem mannkyniđ hafi hlotnast er lýđrćđi.Hann mun reyna eftir bestu getu ađ koma ţvi ađ á Stjórnlagaţingi ađ nauđsynlegt se ađ setja ramma um lýđrćđisumbćtur í ţettbýli og dreyfbýli.Lýđrćđi Barnanna : Eitt af ţví sem Árni vill koma á er ađ óskir barna verđi komiđ á framfćri  viđ stjórn landsins og ađ skólarnir sjá um ađ koma ţví  í framkvćmd í framtíđinni . Stefnan er ađ óskir barnanna verđi virtar og gerđar stjórnvöldum kunnar í ţađ minnsta einu sinni á ári.'

Hérađstjórnir sjái um rekstur sveitarfélaga og fulltrúalýđrćiđ í minni einingum kjósi í stjórnir hérađana.Stjórnlagaţing setji ramma um lýđrćđi í landinu og ákveđin landsvćđi eigi rétt á ađ stofna međ ser sveitarfélög og lýđrćđiseiningar. Hverfi í ţéttbýili verđi lýđrćđiseiningar međ fulltrúa í borgarstjórnum og bćjarfélögum.

Nýtt fiskveiđistjórnunarkerfi verđi gert ađ Stjórnarskrármáli. Ţannig ađ aflaheimildir verđi tegndar byggđum landsins og bannađ verđi ađ selja ţćr frá sjávarbyggđum.Aflagjald af veiddu aflaverđmćti verđi greitt til rikis og hérađstjórna.Veiđi handfćrabáti verđi frjáls međ aflatopp á hvern bát.Stjórnarskráin taki á skilyrđum um sjálfbćra efnahagstjórn landsins.Stöđugleika í gengismálum verđi tryggđ međ samningum viđ Seđlabanka evrópu og upptöku evru. Frelsi til nýsköpunar og athafna verđi tryggt öllum ţegnum landsins.Öllum öryrkjum og og ellilífeyrisţegum verđi í stjórnarskrá tryggđ örugg framfćrsla.Árni Björn Guđjónsson s, 8973608 micasa@simnet.is  Vefs.  www.arnibjorn.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Árni Björn Guðjónsson

Höfundur

Árni Björn Guðjónsson
Árni Björn Guðjónsson
Er husganasmiđameistari og listmálari
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband