Stjórnlagaþing ég er í framboði

Kynning Árna Björns Guðjónssonar vegna framboðs til StjórnlagaþingsÁrni er fæddur 6.april 1939. Kt.0604393039 . Árni lauk prófi í húsgagnasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavik 1962.Hann stundaði nám í Myndlistarskólanum í Reykjavik á árunum 1957 til 1962. Hann stundaði nám í Tækniskóla Íslands 1967-1970. Árni var í bibliuskóla i bænum Heerde Hollandi á vegum YWAM veturinn 1987..Hefur sótt ýmis námskeið á vegum Samtaka Iðnaðarins.Árni hefur haldið tólf málverkasýningar frá 2005 það með eina í bænum Yecla  á Spáni 2006.Árni var með sýningu á  innréttingum sem hann hannaði í sýningarhöllinni FeriaValencia á Spáni árið 2000, þar sem komu 85 þúsund gestir.Hann  er með meistarabréf í húsgagnasmíði og rak innréttingaverkstæði um árabil, frá 1974 og húsgagnaverslun.Árni málar mest landslagsmyndir í olíu og teikningar með kol og acryl. Var í framboði fyrir Kristilega Lýðræðisflokkinn 1995 og 1999 í Reykjavik.Sótti þing kristilegra flokka i Brussel í desember 2006.Árni hefur síðan um haustið 2008 tekið þátt í ótal samkomum þar sem rætt hefur verið í ástandið í þjóðfélaginu. T.d.tók hann þátt í Boargarafundunum með Gunnari Sigurðsyni ásamt fundum Harðar Torfasonar einnig fundum í  háskólunum og víðar.Hann hefur ákveðnar skoðanir um  hvernig stjórnarskrá ætti að vera. og hefur tjáð sig um þær.Árni er félagi í Stjórnarskrárfélaginu.Málefni sem Árni leggur  áherslu á á Stjórnlagaþingi.Markmið stjórnarskrár  á að vera samfélagssáttmáli íslensku þjóðarinnar. Markmið er að segja til um stjórnskipulag yfir sjórn landsins á öllum sviðum.Markmiðið er að tryggja heiðarleika og  lýðræði í stjórn og allri ákvörðunartöku stjórnvalda.Markmið  er að fjölskyldur landsins séu virtar með því hagsmunir þeirra verði  tryggðar með lögum.Markmið stjórnarskrár er að tryggja frið í landinu til framtíðar.Markmið er að  tryggja  öryggi og réttlæti sem leiði til hamingjusamrar þjóðar.Markmið er að auðlindir séu í þjóðareign og verði nýttar skynsamlega til hags fyrir þjóðarheildina.Markmið íslenskrar stjórnarskrá er að vera alsherjarregla um fyrirmyndar þjóðfélag sem gæti verið öðrum þjóðum til fyrirmyndar.Stjórnlagaþing taki fyrir og setji regu um hvernig eigi að koma í veg fyrir og eyða spillingu í þjíoðféleginu.Stjórnarskrá  verði að  tryggja ábyrgð  kosinna fulltrúa þjóðarinnar og allra embættismanna á stjórarathöfnum sýnum..Árni telur að þekkingar og vísindasamfélgið hafi brugðist þjóðinni og gerir kröfur um að í Stjórnarskrá verði tekið á þvi og setji ramma um að þekking og vísindi verði  við  allri stjórn landsins í framtíðinni.Stjórnlagaþing taki mál fjármálakerfissins fyrir og setji  ramma um nýtt fjármálakerfi þannig að ekki verði lengur hægt að senda reikninga til þjóðarinnar þegar efnahagsstjórn hefur brugðist.Árni telur þau mestu mannréttindi sem mannkynið hafi hlotnast er lýðræði.Hann mun reyna eftir bestu getu að koma þvi að á Stjórnlagaþingi að nauðsynlegt se að setja ramma um lýðræðisumbætur í þettbýli og dreyfbýli.Lýðræði Barnanna : Eitt af því sem Árni vill koma á er að óskir barna verði komið á framfæri  við stjórn landsins og að skólarnir sjá um að koma því  í framkvæmd í framtíðinni . Stefnan er að óskir barnanna verði virtar og gerðar stjórnvöldum kunnar í það minnsta einu sinni á ári.'

Héraðstjórnir sjái um rekstur sveitarfélaga og fulltrúalýðræið í minni einingum kjósi í stjórnir héraðana.Stjórnlagaþing setji ramma um lýðræði í landinu og ákveðin landsvæði eigi rétt á að stofna með ser sveitarfélög og lýðræðiseiningar. Hverfi í þéttbýili verði lýðræðiseiningar með fulltrúa í borgarstjórnum og bæjarfélögum.

Nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi verði gert að Stjórnarskrármáli. Þannig að aflaheimildir verði tegndar byggðum landsins og bannað verði að selja þær frá sjávarbyggðum.Aflagjald af veiddu aflaverðmæti verði greitt til rikis og héraðstjórna.Veiði handfærabáti verði frjáls með aflatopp á hvern bát.Stjórnarskráin taki á skilyrðum um sjálfbæra efnahagstjórn landsins.Stöðugleika í gengismálum verði tryggð með samningum við Seðlabanka evrópu og upptöku evru. Frelsi til nýsköpunar og athafna verði tryggt öllum þegnum landsins.Öllum öryrkjum og og ellilífeyrisþegum verði í stjórnarskrá tryggð örugg framfærsla.Árni Björn Guðjónsson s, 8973608 micasa@simnet.is  Vefs.  www.arnibjorn.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árni Björn Guðjónsson

Höfundur

Árni Björn Guðjónsson
Árni Björn Guðjónsson
Er husganasmiðameistari og listmálari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband