15.5.2009 | 18:02
Eru nú menn að telja sig vera GUÐ?
Nú er ástandið að vera alvarlegt þegar þimgmenn eru farir að líta á sig æðri Guði almáttugum.
Það er nú heldur langt gengið tel eg.
Óþarfi að blanda Guði inn í þinghaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Árni Björn Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Árni, það væri svo sannarlega langt gengið að líta á sig æðri almáttugum guði.
Verst að það tengist fréttinni ekki, hér er enginn að telja sig æðri guði. Svo er hægt að nota einfalda rökfræði til að sýna fram á að engin vera getur verið almáttug- þar af leiðandi er ekki til almáttugur guð.
Skemmtu þér vel
Baldur Blöndal, 15.5.2009 kl. 18:05
Ekki snúa útúr orðum annarra, það var enginn að segjast vera æðri en einhver annar.
Marta Gunnarsdóttir, 15.5.2009 kl. 18:10
Það er visst lögmál sem gildir í alheimi, sem virkar, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þegar fólk hættir eða virðir yfir höfuð ekki þessi lögmál, sem við getum eins kallað Boðorðin tíu, verður fjandinn laus. Það er illa komið fyrir islenskri þjóð, vegna þess, að hún virðir ekki Guðs lög og reglu. Það er ekki flóknara en það. Ef fólk læsi sig til í Biblíunni, Heilagri Ritningu kristinna manna, gæti það lært einföld ráð til að snúa við þeirri óheillastefnu, sem íslenskt þjóðfélag hefur komið sér inná. Blessun manns og þjóðar, fer alltaf saman við guðlegt líferni og trú á Skaparann.
Einar Ingvi Magnússon (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 19:24
Ef manneskja trúir ekki á guð þá er ekki um neitt slíkt að ræða, þ.e. trúlaus maður telur sig hvorki æðri né lægri en guð sem er ekki til í hanns/hennar augum. Geturðu sett þig í spor hins trúlausa? Telurðu að frelsi til athafna svo lengi sem þær ganga ekki á rétt annarra sé góð regla?
Annars er spurning þín í fyrirsögninni merkileg og gæti verið spurning dómara rannsóknarréttarins á 16-17. öld sem brenndi á sínum tíma ófáar konurnar á báli, eða spurning páfa sem bannar notkun smokka vegna þess að hann telur að maðurinn sé með því að setja sig á stall æðri þeim tilgangi guðs að mannkynið uppfylli jörðina.
Svanur Sigurbjörnsson, 15.5.2009 kl. 19:32
Það er nú ekki erfitt að vera æðri en eitthvað sem er ekki til, svo mér finnst það alveg skiljanlegt.
Davíð Þór Þorsteinsson, 17.5.2009 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.