Skilaboð til ráðamanna Íslands.

1.Nú þegar verði sett á stofn sérfræðinefnd til að semja tillögur um að telja niður berðbólguna og og færa niður vexti.Þetta verður að gerast  hratt og það verður að lækka vexti og verðbólguna eins fljótt og hægt er.Annars verða þúsundir gjaldþrota og missa eignir sínar.

2. Boðað verði til stjórnlagaþings strax til að semja nýja stjórnarskrá sem myndi leyfa að kosið væri fólk en ekki bara flokka.

3.Það er bráðnauðsynlegt að hefja sókn til að afla þjóðinni gjaldeyris. Því þarf að láta atvinnulausa menntamenn taka þátt með útflutningsfyrirtækjum í markaðssetningu á íslenskum vörum,fara á sýningar og finna kaupendur. Þjóðin verður ekki sjálfbær nema við öflum meira en við eyðum.

4.Bankakerfið verði endurskipulagt. Glitnir og Landsbankinn verði strax sammeinaðir.Bankarnir verða ekki byggðir upp nema atvinnulífið vaxi þá first eflast bankarnir.

5.Það liggur fyrir að sjávarútvegurinn ríðar á barmi gjaldþrots vegna skulda,því verður ríkið að yfirtaka skuldirnar og eignast þar með aflaheimnildirnar sem yrðu úthlutaðar til fimm landshluta og útgerðarmenn greiði aflagjald 10% sem notað yrði til að greiða niður lánin.

6.Ég legg til að stofnaðar verði héraðsstjórnir í landshlutunum sem tæku yfir rekstur sveitarfélaganna og sæu einnig um að úthluta veiðiheimildum. Heimilt verði að stofna sveitarfélög sem hafi fulltrúa í heraðstjórnum.

7.Brjóta þarf upp landbúnaðarkerfið þannig að bændur geti notað það mikla hráefni sem þeir hafa og geti framleitt vörur heima og sett á makað sem seldar væru um allan heim sem hágæðamatvæli.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með bloggsíðuna Árni Björn, og þetta er bara gott hjá þér

Sólrún Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 20:48

2 identicon

Mér líst vel á þetta. Skil samt ekki atriði 6. Hver er tilgangurinn með því?

Addi (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 09:17

3 identicon

Gott framtak hjá þér Árni Björn. Ég er búin að senda hugmyndir þínar á borgarafundur.org það á að vera undir liðnum fundargerðir.

Helga Þórðardóttir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árni Björn Guðjónsson

Höfundur

Árni Björn Guðjónsson
Árni Björn Guðjónsson
Er husganasmiðameistari og listmálari
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband