15.3.2012 | 20:41
Lífríki Þjórsá verði verndað
Það er lágmarkskrafa að lífríki þjórsá verði verndað. Laxa stofin er miklu stærri en áætlaðer þvi ekki nærri öll veiði hefur verið skráð í veiðibækur. netaveiði hefur verið með þeim hætti að með ólikindum hefur verið. Rannsóknir þær sem gerðar hafa verið eru langt í það nógar.
Fráleit er sú yfirlýsing forstjóra Landsvirkjunar að Landsveirkjun kaupi upp allan veiðirétt á svæðinu apeins til að eyðileggja það.
Um bloggið
Árni Björn Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.